Fundargerð 121. þingi, 45. fundi, boðaður 1996-12-16 14:00, stóð 14:00:00 til 18:08:18 gert 17 8:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

mánudaginn 16. des.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Minning Péturs Sigurðssonar.

[14:02]

Forseti minntist Péturs Sigurðssonar, fyrrv. alþingismanns, sem lést sunnudaginn 15. desember.

[14:07]

Útbýting þingskjala:


Fjárlög 1997, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 364.

[14:08]

Umræðu frestað.


Tryggingagjald, 2. umr.

Stjfrv., 145. mál (gjaldhlutfall). --- Þskj. 160, nál. 324, 333 og 336, brtt. 325.

[14:09]

[14:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald, 2. umr.

Stjfrv., 142. mál (gjaldflokkar, lækkun gjalda). --- Þskj. 157, nál. 236, brtt. 237.

[15:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 2. umr.

Stjfrv., 181. mál. --- Þskj. 202, nál. 361 og 363, brtt. 362.

[15:45]

[16:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 57. mál (heildarlög). --- Þskj. 354, brtt. 369.

[16:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögskráning sjómanna, 2. umr.

Stjfrv., 203. mál (öryggisfræðsla). --- Þskj. 229, nál. 318.

[16:54]

Umræðu frestað.


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Stjfrv., 239. mál (Veiðimálastofnun). --- Þskj. 358.

[16:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögskráning sjómanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 203. mál (öryggisfræðsla). --- Þskj. 229, nál. 318.

[17:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Listamannalaun, 2. umr.

Stjfrv., 135. mál (markmið, greiðslufyrirkomulag o.fl.). --- Þskj. 149, nál. 335.

[17:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Höfundalög, 2. umr.

Stjfrv., 62. mál (EES-reglur). --- Þskj. 62, nál. 323.

[17:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997, 2. umr.

Stjfrv., 119. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 130, nál. 328 og 368, brtt. 329.

[17:24]

[18:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 12. mál.

Fundi slitið kl. 18:08.

---------------